• Haust 2011 borði 1

  • Haust 2011 borði 2

  • Haust 2011 borði 3

  • Haust 2011 borði 4

28.09 2015 | 10:56

Skólabúðir

Þessa vikuna dvelja nemendur úr 7. bekk í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði og er Sigríður Elva með þeim.

Á heimasíðu Skólabúðanna í Reykjaskóla segir:

Starfið í skólabúðunum á í öllum aðalatriðum að beinast að sömu markmiðum og starfið í almennum grunnskólum. Í skólabúðunm er lögð sérstök áhersla á eftirfarandi uppeldis- og félagsleg markmið og að því stefnt:
- að auka samstöðu og efla samvinnu milli kennara og nemenda
- að auka félagslega aðlögun nemenda
- að þroska sjálfstæði nemenda
- að nemendur fáist við áður óþekkt viðfangsefni
- að nemendur kynnist nýju umhverfi og ólíkum lífsmáta
- að örva löngun nemenda til að athuga og rannsaka umhverfið og komast að niðurstöðu
- að auka athyglisgáfu nemenda

23.09 2015 | 14:36

Sundkennsla

Sundkennsla nemenda í 5.-10. bekk hefst á mánudaginn, 28. sept. og stendur yfir í allt að þrjár vikur. Kennari er Bjarney Guðrún Jónsdóttir.

Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir