Auglýsingar/tilkynningar

17.04 2019 - Miðvikudagur

Opnunartími sundlaugar um páska

Opnunartími sundlaugar um Páska verður sem hér segir:

17. apríl Miðvikudagur 14:00 - 19:00
18. apríl Skírdagur 12:00 - 16:00
19. apríl Föstudagurinn langi Lokað
20. apríl Laugardagur 12:00 - 16:00
21. apríl Páskadagur Lokað
22. apríl Annar í páskum 12:00 - 16:00

16.04 2019 - Þriðjudagur

Lokað eftir hádegi í dag

Lokað verður hjá Vopnafjarðarhreppi eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar.

09.04 2019 - Þriðjudagur

Íbúafundur um aðalskipulag Vopnafjaðrar

Haldinn veðrur íbúafundur um aðalskipulag Vopnafjarðar, laugardaginn 13. apríl nk. í félagsheimilinu Miklagarði.

04.04 2019 - Fimmtudagur

Veiðidagar hreppsins í Hofsá

Hofsá í Vopnafirði

Ákveðið hefur verið að íbúum Vopnafjarðar gefist kostur á að sækja um að fá til afnota bóndadaga sveitarfélagins í Hofsá.

02.04 2019 - Þriðjudagur

Auglýst eftir umsækjendum um störf á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps

Tvær stöður eru lausar til umsóknar á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps. Annars vegar er um að ræða stöðu skrifstofustjóra og hins vegar skrifstofufulltrúa/verkefnisstjóra gæðamála. Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk.

02.04 2019 - Þriðjudagur

Íbúafundur um Þverárvirkjun

Almenningi gefst kostur á að kynna sér fyrirhugaða framkvæmd ásamt niðurstöðum mats á umhverfisáhrifum laugardaginn 6. apríl nk.


13 - 6 af 6
1 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir