Fasteignagjöld 2020

25.02 2020 - Þriðjudagur

Nú líður að útsendingu álagningarseðla fasteignagjalda. Sú breyting verður á innheimtu að þessu sinni að gjalddögum hefur verið fjölgað úr átta í tíu. Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda er 15. febrúar og síðasti gjalddagi 15. nóvember, eindagi er ávallt 30 dögum síðar. Einnig er sú breyting á, að þau fasteignagjöld sem eru innan við 25 þús kr greiðast í einni greiðslu með gjalddaga 15. maí.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir