Auglýsingar/tilkynningar

09.03 2020 - Mánudagur

Sameiginleg yfirlýsing vegna ástands og umhald um loðnuveiðar

Sameiginleg yfirlýsing sveitarfélaganna Fjarðabyggðar, Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Vopnafjarðar og Langanesbyggðar vegna ástands og umhald um loðnuveiðar.

05.03 2020 - Fimmtudagur

Aðalskipulag Vopnafjarðarhrepps 2006-2026

Vopnafjarðarhreppur
Aðalskipulag Vopnafjarðarhrepps 2006 -2026, Aðalskipulagsbreyting – fuglaskoðunarhús, landbúnaðarsvæði - fjöldi frístundahúsa á jörðum og hverfisvernd á miðsvæði kauptúnsins.
Hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps 2006 – 2026 skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

25.02 2020 - Þriðjudagur

Fasteignagjöld 2020

Nú líður að útsendingu álagningarseðla fasteignagjalda.

15.02 2020 - Laugardagur

Starfslok sveitarstjóra

Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps og Þór Steinarsson hafa gert með sér samkomulag um starfslok Þórs.

10.02 2020 - Mánudagur

Íbúakort fyrir börn og eldri borgara á Vopnafirði

Frá og með 1.janúar er frítt í sund fyrir börn og eldri borgara með lögheimili á Vopnafirði. Framvísa skal íbúakorti.

03.02 2020 - Mánudagur

Auglýst eftir framkvæmdastjóra Vopnaskaks

Vopnafjarðarhreppur auglýsir stöðu framkvæmdastjóra Vopnaskaks 2020 lausa til umsóknar. Bæjarhátíðin verður haldin dagana 2.-5. júlí 2020.

09.01 2020 - Fimmtudagur

Hunda- og kattahreinsun

Samkvæmt samþykkt um hunda- og kattahald í Vopnafirði skulu hundar og kettir færðir til bandormahreinsunar ár hvert.

Þriðjudaginn 14.janúar næstkomandi skulu því hunda- og kattaeigendur koma með dýr sín í áhaldahús/þjónustumiðstöð sveitarfélagsins.

07.01 2020 - Þriðjudagur

Íslenska fyrir útlendinga

Austurbrú mun bjóða upp á íslenskukennslu fyrir útlendinga ef kennari finnst og þátttaka er næg.

03.01 2020 - Föstudagur

Þrettándabrenna við Búðaröxl á mánudag

Þrettándinn er á mánudag, 06. janúar, og er stytting á þrettándi dagur jóla og er almennt kallaður síðasti dagur jóla.

29.12 2019 - Sunnudagur

Áramót á Vopnafirði

Áramót á Vopnafirði

Vopnafjarðarhreppur hefur ávallt boðið upp á áramótabrennu og verður hún klukkan 16.30 í ár.


33 - 42 af 70
1 2 3 4 5 6 7 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir