Fréttir

17.04 2019 - Miðvikudagur

Opnunartími sundlaugar um páska

Opnunartími sundlaugar um Páska verður sem hér segir:

17. apríl Miðvikudagur 14:00 - 19:00
18. apríl Skírdagur 12:00 - 16:00
19. apríl Föstudagurinn langi Lokað
20. apríl Laugardagur 12:00 - 16:00
21. apríl Páskadagur Lokað
22. apríl Annar í páskum 12:00 - 16:00

16.04 2019 - Þriðjudagur

Lokað eftir hádegi í dag

Lokað verður hjá Vopnafjarðarhreppi eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar.

10.04 2019 - Miðvikudagur

Lokun á Skálanesgötu

Vegna viðgerðar á vatnslögn verður lokað fyrir vatnið á Skálanesgötu klukkan 8:30 og fram eftir degi fimmtudaginn 11 apríl meðan viðgerð fer fram.

09.04 2019 - Þriðjudagur

Íbúafundur um aðalskipulag Vopnafjaðrar

Haldinn veðrur íbúafundur um aðalskipulag Vopnafjarðar, laugardaginn 13. apríl nk. í félagsheimilinu Miklagarði.

04.04 2019 - Fimmtudagur

Veiðidagar hreppsins í Hofsá

Hofsá í Vopnafirði

Ákveðið hefur verið að íbúum Vopnafjarðar gefist kostur á að sækja um að fá til afnota bóndadaga sveitarfélagins í Hofsá.

02.04 2019 - Þriðjudagur

Auglýst eftir umsækjendum um störf á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps

Tvær stöður eru lausar til umsóknar á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps. Annars vegar er um að ræða stöðu skrifstofustjóra og hins vegar skrifstofufulltrúa/verkefnisstjóra gæðamála. Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk.

02.04 2019 - Þriðjudagur

Íbúafundur um Þverárvirkjun

Almenningi gefst kostur á að kynna sér fyrirhugaða framkvæmd ásamt niðurstöðum mats á umhverfisáhrifum laugardaginn 6. apríl nk.

22.03 2019 - Föstudagur

Aðalsafnaðarfundur 2019

Sóknarnefnd Vopnafjarðarsóknar boðar til aðalsfanaðarfundar fyrir árið 2019. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Vopnafjarðarkirkju föstudagin 29. mars nk. og hefst klukkan 17:00.

 

Fundarefni eru venjulega aðalfundarstörf samkvæmt starfsreglum um sóknarnefndir nr. 1111 frá 2011.

 

Sóknarnefnd Vopnafjarðarsóknar

22.03 2019 - Föstudagur

Íbúafundur í Miklagarði þriðjudaginn 26. mars

Þriðjudaginn 26. mars nk. kl 17.00 verður haldinn íbúafundur í Miklagarði þar sem Hafdís Bára Óskarsdóttir mun segja frá starfi sínu sem iðjuþjálfi, hvað þeir gera og hvernig þeir aðstoða einstaklinga í sínu daglega lífi.

 

Íbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að fjölmenna.

20.03 2019 - Miðvikudagur

Ferðamálasamtök verða Framfara- og ferðamálasamtök

Ferðamálasamtök Vopnafjarðar héldu aðalfund sinn í félagsheimilinu í gærkvöldi. Í fréttabréfi samtakanna á sl. ári sagði m.a. að samtökin væru klasi, samstarfsvettvangur aðila sem starfa á sviði ferðaþjónustu að markmiði að stuðla að samvinnu ferðaþjóna á Vopnafirði við ímyndarsköpun og áframhaldandi uppbyggingu ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Sjálfsagt lítur hinn almenni íbúi svo á að samtökin séu einkum og sér í lagi þeirra er ferðaþjónustunni tilheyra. Á aðalfundinum fór fram lífleg umræða um stöðu félagsins, einkum með hliðsjón af tillögu fráfarandi stjórnar að breyta nafninu í Framfara- og ferðamálasamtök Vopnafjarðar. Var sú tillaga síðan samhljóða samþykkt.

 


13 - 22 af 2155
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10  > 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir