Fréttir

25.02 2020 - Þriðjudagur

Fasteignagjöld 2020

Nú líður að útsendingu álagningarseðla fasteignagjalda.

15.02 2020 - Laugardagur

Starfslok sveitarstjóra

Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps og Þór Steinarsson hafa gert með sér samkomulag um starfslok Þórs.

11.02 2020 - Þriðjudagur

Samvinna eftir skilnað - samstarfsverkefni

Þann 10. febrúar 2020 skrifuðu Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs undir samning þess efnis að Fljótsdalshérað verði tilraunasveitarfélag varðandi innleiðingu á SES - Samvinna eftir skilnað. 

10.02 2020 - Mánudagur

Íbúakort fyrir börn og eldri borgara á Vopnafirði

Frá og með 1.janúar er frítt í sund fyrir börn og eldri borgara með lögheimili á Vopnafirði. Framvísa skal íbúakorti.

03.02 2020 - Mánudagur

Auglýst eftir framkvæmdastjóra Vopnaskaks

Vopnafjarðarhreppur auglýsir stöðu framkvæmdastjóra Vopnaskaks 2020 lausa til umsóknar. Bæjarhátíðin verður haldin dagana 2.-5. júlí 2020.

09.01 2020 - Fimmtudagur

Hunda- og kattahreinsun

Samkvæmt samþykkt um hunda- og kattahald í Vopnafirði skulu hundar og kettir færðir til bandormahreinsunar ár hvert.

Þriðjudaginn 14.janúar næstkomandi skulu því hunda- og kattaeigendur koma með dýr sín í áhaldahús/þjónustumiðstöð sveitarfélagsins.

07.01 2020 - Þriðjudagur

Íslenska fyrir útlendinga

Austurbrú mun bjóða upp á íslenskukennslu fyrir útlendinga ef kennari finnst og þátttaka er næg.

07.01 2020 - Þriðjudagur

Varað við veðri

Starfsfólk veðurstofu hefur varað við slæmri veðurspá næsta sólarhringinn og næstu daga fyrir allt landið. Suðvestan 18-25 m/s og mjög snarpar vindkviður við fjöll verða á Ströndum, Norðurlandi Eystra og Austurlandi að Glettingi. Þá er þónokkur snjókoma kortum á þessum svæðum. Austfirðir fá þessa hvössu suðvestan átt svo yfir sig í kvöld. Fólki er bent á að fylgjast með veðurviðvörunum.

03.01 2020 - Föstudagur

Þrettándabrenna við Búðaröxl á mánudag

Þrettándinn er á mánudag, 06. janúar, og er stytting á þrettándi dagur jóla og er almennt kallaður síðasti dagur jóla.

02.01 2020 - Fimmtudagur

Söfnun rúlluplasts

Ekki hefur legið fyrir um nokkurt skeið hvernig hirðingu á rúlluplasti eigi að vera hagað í sveitarfélaginu. Af því tilefni er bændum bent á að hægt er að koma plastinu til skila á safnstöðinni. Einnig er hægt að óska eftir því að plastið verði sótt. Í þeim tilvikum er bent á að hafa samband við þjónustuaðilann Steiney og ráðfæra sig við þá um tímasetningu og fyrirkomulag.


13 - 22 af 2227
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10  > 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir