Íbúaþing - niðurröðun hópa

13.05 2016 - Föstudagur

Á íbúaþingi sem haldið var helgina 23. – 24. apríl sl., stungu þátttakendur upp á umræðuefnum, út frá sínum áhuga og neista. Þessi mál voru síðan rædd í hópum og í lok þingsins var þeim forgangsraðað eins og sjá má hér að neðan.

Hér má svo finna niðurstöður hópanna og er þeim raðað í sömu röð og þeim var forgangsraðað á þinginu.

Nú er verið að vinna úr niðurstöðum þingsins í verkefninu sem hlaut heitið Veljum Vopnafjörð. Áætlun fyrir það ár sem verkefnið mun standa verður kynnt og rædd á íbúafundi miðvikudaginn 15. júní kl. 17.

SKJÖL FRÁ HÓPUM Í SÖMU RÖÐ OG ÞEIM VAR FORGANGSRAÐAÐ

Forgangsröðun.pdf

Fjolgun ungs fólks 20 til 40 ára.pdf

Atvinnumöguleikar háskólamenntaðra.pdf

Breikkun atvinnulífs.pdf

Áfangastaðurinn Vopnafjörður.pdf

Viðhorf samfélags.pdf

Upp úr sófanum.pdf

Hreindýraverkefnið.pdf

Útivist - Sundlaug.pdf

Heimaþjónusta.pdf

Sundabúð og heilbrigðisþjónusta á Vopnafirði.pdf

Landbúnaðurinn.pdf

Kaupvangur, Bustarfell og Mikligarður.pdf

Menningarlíf á Vopnafirði.pdf

Skattar heim.pdf

Útlit og gróðurfar á Vopnafirði.pdf

Leiguhúsnæði.pdf

VisitVopnafjordurStærraHótel.pdf

Aðkoma ólíkra hópa að ferðaþjónustu.pdf

Grunnskóli.pdf

Þjónusta sveitarfélagsins.pdf

The extreme challenge - Vopnafjörður.pdf

Sameining sveitarfélaga.pdf

Umhverfið.pdf

Sumaratvinna ungs fólks.pdf

Skipulagsmál - atvinnuhúsnæði.pdf
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir