Sjókvíaeldi ógn við náttúruna?

28.04 2017 - Föstudagur

Fundað verður um málefnið, sjókvíaeldi, á Hótel Tanga sunnudaginn 30. apríl nk. milli kl. 12:00 - 14:00, fundurinn er öllum opinn.

Frummælendur eru Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga og Bjarni Jónsson fiskifræðingur.

Boðið verður upp á súpu og brauð.

Að fundinum standa Veiðifélag Hofsár og Sunnudalsár, Veiðifélag Selár og Veiðifélag Vesturdalsár.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir