Framlengd lokun Selárlaugar

04.05 2017 - Fimmtudagur

Athygli er vakin á að Selárlaug verður lokuð áfram fram til þriðjudagsins 09. maí nk. þar eð þörf var á frekari lagfæringum en áður var talið. Um leið og beðist er velvirðingar á lokuninni væntum við að fólk sýni málinu fullan skilning. Að verki loknu er laugin og laugarhúsið betur í stakk búin að sinna hlutverkum sínum.

 

-Fulltrúi
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir