Kynningarfundur um endurskoðun byggðavóta

05.07 2017 - Miðvikudagur

Starfshópur um endurskoðun byggðakvótakerfisins boðar til opins kynningarfundar í félagsheimilinu á Raufarhöfn fimmtudaginn 6. júlí kl. 12-14. Sveitarstjórnarfólk og hagsmunaaðilar á svæðinu frá Vopnafirði til Kópaskers eru sérstaklega hvött til að mæta. Tillögur starfshópsins verða birtar opinberlega viku síðar, en frestur til að skila athugasemdum við tillögurnar rennur út í lok júlí.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir