Framkvæmdir við íþróttahúsið

11.10 2017 - Miðvikudagur

Athygli gesta íþróttahússins er vakin á að framan aðalinngangs þess standa nú yfir framkvæmdir sem taka munu nokkra daga. Á meðan þeim stendur er gestum vísað á bakdyrainngang hússins er snýr til suðurs að grunnskólanum. Eru gestir beðnir um að virða þessi tilmæli en sem fyrr eru allir velkomnir til meihollrar hreyfingar.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir