Opnun Selárlaugar dregst um einn dag

19.10 2017 - Fimmtudagur

Af óviðráðanlegum orsökum dregst opnun Selárlaugar um einn sólarhring og mun laugin opna að nýju kl. 14:00 á morgun, föstudaginn 20. október.

Um leið og beðist er velvirðingar á töfunum vonumst við til að gestir mæti þeim mun glaðari til laugar.

-Fulltrúi
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir