Sundabúð auglýsir eftir starfskrafti

22.11 2017 - Miðvikudagur

Atvinna / hlutastarf

 

Starfsmaður óskast til starfa við félagslega heimaþjónustu. Um er að ræða hlutastarf tvo virka daga í viku 4-6 tíma í senn. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

 

Nánari upplýsingar gefur Emma Tryggvadóttir hjúkrunarforstjóri í síma 470 1240 og emma@vopnafjardarhreppur.is
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir