Selárlaug - breyttur opnunartími á aðfangadag

23.12 2017 - Laugardagur

Ágætu íbúar, sundlaugargestir einkum og sér í lagi, athygli er vakin á að Selárlaug er opin á aðfangadag milli kl. 12:00 - 14:00 í stað áður auglýstrar opnunar milli kl. 10:00 - 12:00.

Er verið að mæta óskum sundlaugargesta sem óskuðu eftir þessari breytingu sérstaklega og sem fyrr er reynt að mæta óskum gesta svo sem við verður komið. Gildir þetta um daga sem víkja frá fastri opnun svo sem á um jól og áramót. Vonum við að allir geti nýtt sér þennan opnunartíma hafandi að leiðarljósið að nú er það jólaskapið sem gildir.

-Fulltrúi
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir