Selárlaug lokað sökum veðurs

29.12 2017 - Föstudagur

Vakin er athygli á að Selárlaug hefur verið lokað í dag sökum veðurs  að viðhöfðu samráði við sundlaugarvörð. Mælist frostið 12-13°C auk kólnunar í þeirri vestanátt sem nú ríkir er einfaldlega of kalt að halda opnu. Þarf vart á það minna að laugarhúsið ræður illa við daga sem þessa þegar kuldinn nálgast -20°C.

-Fulltrúi
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir