Fundarboð - kynning á fjárhagsáætlun 2018

08.01 2018 - Mánudagur

Athygli er vakin á að sveitarstjóri hyggst kynna fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps fyrir árið 2018 í Kaupvangskaffi í kvöld frá og með kl. 20:00. Verður farið yfir helstu tölur, tekjur og gjöld - og er fundarmönnum frjálst að spyrja að kynningu lokinni. Eru allir velkomnir.

Myndin er frá kynningu á sl. ári.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir