Bustarfell auglýsir starf framkvæmdastjóra

09.01 2018 - Þriðjudagur

Stjórn Minjasafnsins á Bustarfelli í Vopnafirði auglýsir starf safnstjóra laust til umsóknar. Starfshlutfall 50%.

 

Safnstjóri starfar samkvæmt lögum um viðurkennd söfn. Æskilegt að viðkomandi hafi menntun eða reynslu á sviði safnamála.

Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 25.janúar 2018. Umsóknir og fyrirspurnir berist til Bjargar, bustarfell@simnet.is

 

Einnig er auglýst eftir rekstraraðila að kaffihúsinu Hjáleigunni sem er staðsett við hlið Minjasafnsins. Umsóknir og fyrirspurnir berist til Bjargar, bustarfell@simnet.is
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir