690 VOPNAFJÖRÐUR

23.01 2018 - Þriðjudagur

Á morgun verður heimildarmyndin 690 VOPNAFJÖRÐUR frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni FIPA - Festival International de Programmes Audiovisuels – og keppir í flokki alþjóðlegra heimildarmynda. Svo sem frá var greint hér á heimasíðu Vopnafjarðar 20. október sl. berast eigi færri en 1200 umsóknir til stjórnar hátíðarinnar ár hvert frá liðlega 70 löndum en innan við 10% hljóta náð fyrir augum dómnefndar. Í þeim hópi er hugverk Körnu, Sebastians og Arnaldar. Á því leikur ekki vafi að í því felst mikil upphefð að myndin skuli hafa náð inn á FIPA og er það trú tíðindamanns að þessi ljóðræna samfélagsmynd muni vekja athygli yrta hafandi hlotið lof gagnrýnenda.

 

Í kynningu myndarinnar á vef FIPA, www.fipa.tv, segir:

In a remote Icelandic village, the 645 residents of Vopnafjörður go about their daily lives. Heated arguments about soccer or politics both divide and bind the community, which thrives on the smallest conflict. The film examines the mini-dramas of everyday events, and on the deep connection between the villagers and their fjord. In a place like this, these social ties determine whether people stay or leave, and rural flight is a constant threat.

 

Ofangreint gæti útlagst á íslensku:

Í afviknu íslensku þorpi, í sveitarfélaginu Vopnafirði með 645 íbúa, er fjallað um daglegt líf þeirra. Heitar umræður um fótbolta eða stjórnmál skipta bæði samfélaginu og hnýta saman, sem þrífst á minnstu skoðanaskiptum. Kvikmyndin gefur innsýn í tengsl íbúanna við heimabæinn sinn, sjálfsmyndina sem er samofin firðinum og samfélagsleg áhrif sem heldur fólki heima, eða ber það á önnur mið. Ógnin við samfélagið vofir ávallt yfir.690 Vopnafjörður 2.jpg

 

Frekar um myndina á vefsíðu hátíðarinnar – heimsfrumsýning stendur þar:

 

24. January 17.00 Gare du Midi Gamaritz

26. January  11.30 Bellevue Autitorium

 

WORLD PREMIÈRE

Iceland2017 • 00:57 • International documentary • Competition

Director : Karna Sigurðardóttir

Author-scriptwriter : Karna Sigurðardóttir, Arnaldur Finnsson

Original Score : Þórunn Gréta Sigurðardóttir

DoP : Sebastian Ziegler

Sound : Kjartan Kjartansson, Sebastian Ziegler

Editing : Kristján Loðmfjörð, Sebastian Ziegler 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir