Hjúkrunarheimilið Sundabúð - sumarafleysingar

08.02 2018 - Fimmtudagur

Atvinna -  sumarafleysingar

 

Sjúkraliðar og ófaglært starfsfólk óskast til sumarafleysinga  á hjúkrunardeild Sundabúðar. Um er að ræða störf í vaktavinnu við hjúkrun aldraðra, næturvaktir í þvottahúsi og afleysingar í eldhúsi.

 

Einnig vantar starfskraft í ræstingu, vinnutími frá kl. 8 til 12.30

 

Umsóknarfrestur er til 15.mars.

Nánari upplýsingar gefur Emma Tryggvadóttir hjúkrunarforstjóri í síma 470 1240 og emma@vopnafjardarhreppur.is
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir