Breyting á opnunartíma Selárlaugar

28.02 2018 - Miðvikudagur

Vakin er athygli sundlaugargesta Selárlaugar á að frá og með 01. mars nk. lengist opnunin um eina klukkustund hvern virkan dag vikunnar sem opið er. Verður opið milli kl. 14:00 - 19:00 frá og með morgundeginum að telja og miðast sem fyrr að vetri við þriðjudag til og með föstudag.

Um helgar helst opnunin óbreytt, kl. 12:00 - 16:00.

-Fulltrúi
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir