Deiliskipulag íþróttasvæðis

02.05 2018 - Miðvikudagur

Deiliskipulag íþróttasvæðis Vopnafjarðar hefur verið í hönnunarferli, sbr. forsíðu vefsíðu sveitarfélagsins en 04.06.17 var skipualgslýsing svæðisins birt og hefur verið þar síðan. Hér að neðan er að finna breyttan uppdrátt af deiliskipulagi svæðisins ásamt skýringarmynd við skipulagið.

 

Liggja gögnin frammi ásamt lýsingu við breytingu á Aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps 2006-2026 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Með því að smella á slóðina opnast skjalið. Til að snúa myndinni er hægri smellt á músina og valið "Rotate clockwise".

V291 Íþróttasvæði deiliskipulagstillaga 180424_1392016.pdf

V291 íþróttasvæði skýringarmynd deiliskipulags 180424_3887187.pdf
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir