Framboðslistar við kosningu til sveitarstjórnar 26. maí nk.

07.05 2018 - Mánudagur

Þann 26. maí nk. ganga Íslendingar að kjörborði og kjósa fólk til sveitarstjórna. Á Vopnafirði eru 3 listar í boði, þeir eru B-listi Framsóknar og óháðra, Ð-listi Betra Sigtúns og S-listi Samfylkingar á Vopnafirði. Hér að neðan eru framboðslistarnir birtir í stafarófsröð miðað við listabókstaf framboðs.

 

B-listi Framsóknar og óháðra:

 1. Sigríður Bragadóttir
 2. Bárður Jónasson
 3. Axel Örn Sveinbjörnsson
 4. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir
 5. Sigurjón Haukur Hauksson
 6. Fanney Björk Friðriksdóttir
 7. Hreiða Geirsson
 8. Linda Björk Stefánsdóttir
 9. Ólafur Ásbjörnsson
 10. Heiðbjört Marín Óskarsdóttir
 11. Thorberg Einarsson
 12. Elísa Joensen Creed
 13. Sigurþóra Hauksdóttir
 14. Árni Hlynur Magnússon

 

Ð-listi Betra Sigtúns:

 1. Stefán Grímur Rafnsson
 2. Íris Grímsdóttir
 3. Teitur Helgason
 4. Ragna Lind Guðmundsdóttir
 5. Berglind Steindórsdóttir
 6. Ingólfur Daði Jónsson
 7. Júlíanna Þórbjörg Ólafsdóttir
 8. Sveinn Daníel Sigurðsson
 9. Bjarni Björnsson
 10. Andri Jóhannesson
 11. Jón Ragnar Helgason
 12. Debóra Dögg Jóhannsdóttir
 13. Sveinhildur Rún Kristjánsdóttir
 14. Unnur Ósk Unnsteinsdóttir

 

S-listi Samfylkingar á Vopnafirði:

 1. Bjartur Aðalbjörnsson
 2. Björn Heiðar Sigurbjörnsson
 3. Sigríður Elva Konráðsdóttir
 4. Árný Birna Vatnsdal
 5. Hjörtur Davíðsson
 6. Ása Sigurðardóttir
 7. Silvia Windmann
 8. Sigurður Vopni Vatnsdal
 9. Súanna Rafnsdóttir
 10. Tómas Guðjónsson
 11. Bergþóra Halla Haraldsdóttir
 12. Ari Sigurjónsson
 13. Lárus Ármannsson
 14. María Hrönn HalldórsdóttirTungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir