Hofsprestakall: Kirkjuhátíð eldri borgara

09.05 2018 - Miðvikudagur

Sameiginleg hátíðarguðsþjónusta Langanes- og Hofsprestakalls í Vopnafjarðarkirkju á degi eldri borgara uppstigningardag, fimmtudaginn 10. maí kl. 14.

 

Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar og þjónar ásamt sóknarprestum.

 

Kór Vopnafjarðar- og Hofskirkju syngur undir stjórn Stephen Yates.

 

Kaffiveitingar í safnaðarheimili að guðsþjónustu lokinni

 

Allir velkomnir
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir