Selárlaug lokuð til mánudagsins 21. maí

15.05 2018 - Þriðjudagur

Í dag verður laugarkar Selárlaugar tæmt og það þrifið í framhaldi af því. Eins verður laugarhúsið þrifið og til þess þurfa starfsmenn tíma. Verður Selárlaug lokuð dagana frá og með 15. til og með 20. maí nk. en á mánudag 21. opnar laugin á ný með sumaropnun og þá opin alla daga vikunnar milli kl. 10:00 – 22:00.

-Fulltrúi
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir