Þór Steinarsson ráðinn sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

27.07 2018 - Föstudagur

Þór Steinarsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. Ráðning hans var staðfest á fundi sveitarstjóranr í dag, 27. júlí 2018. Þór er með meistaragráðu í stjórnsýslu frá Háskóla Íslands og hefur starfað hjá Reykjavíkurborg frá árinu 2012, þar af sem aðstoðarmaður sviðsstjóra umhverifis-og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar undanfarin fimm ár. Þór tekur til starfa hjá Vopnafjarðarhreppi 1. ágúst 2018.

 

Þór er boðinn velkomin til starfa.

 

Fimmtán sóttu um stöðuna, drógu þrír umsókn sína til baka.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir