Vetraropnun íþróttahúss

03.09 2018 - Mánudagur

Athygli gesta íþróttahússins er vakin á að frá og með deginum í dag er komin á vetraropnun íþróttahússins og stendur til 30. maí 2019. Vegna leikfimikennslu grunnskólans opnar líkamsræktin á 2 mismunandi tímum eða: mánu- og föstudaga kl. 13:30, þriðju-, miðviku- og fimmtudaga kl. 13:00.

 

Alla daga er opið til kl. 21:30 og laugardaga kl. 10:00 til kl. 14:00. - lokað sunnudaga.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir