Vetraropnun Selárlaugar frá og með deginum í dag

01.10 2018 - Mánudagur

Veturinn er smám saman að taka yfir þótt enn sé langt í 1. vetrardag en hann stendur upp á laugardaginn 27. októrber nk. að þessu sinni. Í dag tekur vetraropnun Selárlaugar gildi hvað þýðir að sundlaugin er lokuð í dag, mánudag, svo sem verið hefur samkvæmt hefðinni, opið er alla aðra daga vikunnar.

 

Vetraropnun Selárlaugar er sem hér segir:

 

Virka dagar, þriðjudag til og með föstudag, kl. 14:00 – 19:00 – lokað mánudag

Helgaropnun, laugardag og sunnudag, kl. 12:00 – 16:00.

 

                -Fulltrúi
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir