Selárlaug lokuð 1. desember

29.11 2018 - Fimmtudagur

Íslensk þjóð fagnar 100 ára fullveldi þann 1. desember nk. og er öllum íbúum boðið til fullveldishátíðar í Vopnafjarðarskóla frá og með kl. 14. Af þessu tilefni er Selárlaug lokuð þennan merka dag og er þess vænst að sem flestir geri sér dagamun og taki þátt í hátíðardagskránni í Vopnafjarðarskóla.

 

Laugin opnar að nýju sunnudaginn 2. desember á venjubundnum tíma kl. 12:00.

 

-Fulltrúi
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir