Selárlaug í kaldara lagi

29.11 2018 - Fimmtudagur

Starfsmaður Selárlaugar vill koma þeim upplýsingum á framfæri að afloknu úrhelli gærdagsins og næturinnar ásamt nokkrum vindstyrk er laugin og potturinn í kaldara lagi í dag. Hiti sundlaugar þessa stundina er 27°C eða 5-6 °C undir meðallagi og heiti potturinn 37°C eða ca. 3°C lægra en er öllu jafna.

Breytingar til batnaðar eru síðan háðar veðri.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir