Áramótabrenna Vopnfirðinga - möguleg frestun

31.12 2018 - Mánudagur

Vopnfirðingar athugið:

Vegna veðurs eru líkur á að fresta verði tendrun áramótabrennu í kvöld sem áætlað er kl. 20:30 sökum veðurs. Verður málið endurskoðað og endanlega áveðið hér um kl. 16:00 og tilkynnt á þessum vettvangi. Er fólk hvatt til að fylgjast með og deila þessu þannig að þetta nái til flestra.

-Þjónustumiðstöð
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir