Selárlaug - laug og pottur undir kjörhitastigi

09.02 2019 - Laugardagur

Athygli sundlaugargesta er vakin á að sökum þess að vatnsrennsli er ekki nægilegt þessi dægrin er vatn sundlaugar og potts undir kjörhitastigi, sem er um 30°C annars vegar og 38-40°C hins vegar. Sem stendur er hitastig laugar um 24°C og potts einungis 28°C. Lausna er leitað og málið upplýst þegar lausn hefur fundist.

-Fulltrúi
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir