Aðalsafnaðarfundur 2019

22.03 2019 - Föstudagur

Sóknarnefnd Vopnafjarðarsóknar boðar til aðalsfanaðarfundar fyrir árið 2019. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Vopnafjarðarkirkju föstudagin 29. mars nk. og hefst klukkan 17:00.

 

Fundarefni eru venjulega aðalfundarstörf samkvæmt starfsreglum um sóknarnefndir nr. 1111 frá 2011.

 

Sóknarnefnd Vopnafjarðarsóknar
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir