Veiðidagar hreppsins í Hofsá

04.04 2019 - Fimmtudagur

Hofsá í Vopnafirði

Veiðidagar Vopnafjarðarhrepps í Hofsá eru lausir til umsóknar fyrir íbúa Vopnafjarðar.

Vinsamlegast sendið inn umsóknir á skrifstofu sveitarfélagsins fyrir 1. maí 2019 merkt „Bændadagar 2019”.

Ekki þarf að greiða fyrir veiðidagana en tilkynnt verður um dagsetningar þegar þær liggja fyrir.

Dregið verður úr innsendum umsóknum 9. maí 2019 og tilkynnt á heimasíðu hreppsins.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir