Úthlutun bændadaga sveitarfélagsins í Hofsá

09.05 2019 - Fimmtudagur

Dregið var úr innsendum umsóknum um bændadaga sveitarfélagsins í Hofsá á sveitarstjórnarfundi þann 9. maí síðastliðinn. Úthlutað er tveimur hálfum dögum með eina stöng hvort. Þeir sem komu fyrstir upp úr hattinum voru:

  • Fyrri dagur - Berglind Steindórsdóttir
  • Seinni dagur - Ingibjörn Sigurjónsson

Tveir voru dregnir til vara:

  • Hemmert Þór Baldursson
  • Gunnar Smári GuðmundssonTungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir