Gjaldtaka í íþróttahúsi

15.05 2019 - Miðvikudagur

Íþróttahús – líkamsrækt

 

Frá og með 1. júní n.k. mun sú breyting verða að notendur líkamsræktarinnar þurfa að greiða fyrir notkun sína skv. gildandi gjaldskrá íþróttahússins.

Gjaldskrá fyrir líkamsrækt 2019:

  • Stakur tími      632,-
  • Einn mánuður   5402,-
  • Þrír mánuðir 12.420,-
  • Sex mánuðir 21.757,-
  • Árskort 30.907,-

 

Áskriftarkort er óháð gildistíma og er gefið út á nafn og gildir aðeins fyrir þann aðila sem kortið er gefið út á. Gildistími er samkvæmt útgefinni dagsetningu og tekur ekki breytingum óháð því hvort breytingar verða á opnunartíma íþróttahúss eða á högum korthafa.

 

 

Íþróttahús Vopnafjarðar
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir