Gróðurkassar færðir Sundabúð

12.06 2019 - Miðvikudagur

Kvenfélagið Lindin gaf hjúkrunarheimilinu Sundabúð þessa frábæru upphækkuðu gróðurkassa. Færum við þeim bestu þakkir fyrir þessa góðu gjöf.

Plönturnar voru gróðursettar í blíðunni í dag – blaðsalat, klettasalat, spínat, gulrætur og spergilkál.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir