Úthlutunarreglur fyrir íbúðir eldri borgara samþykktar

21.06 2019 - Föstudagur

Sveitarstjórn samþykkti í gær úthlutunarreglur fyrir íbúðir eldri borgara í eigu sveitarfélagsins. Reglurnar fela meðal annars í sér tiltekið mat sem notað er til að forgangsraða umsækjendum á biðlista ef slíkar aðstæður myndast. Reglurnar má nálgast hér.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir