Austfjarðartröllið á Vopnafirði

12.08 2019 - Mánudagur

Austfjarðartröllið fer nú fram og fer keppni fram á Vopnafirði á föstudaginn næstkomandi. Munu keppendur reyna með sér í kútakasti og álkubbapressu við Kaupvang kl 18:00. Áhugasamir eru hvattir til að mæta og hvetja tröllin áfram.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir