Ærslabelgurinn kominn

28.08 2019 - Miðvikudagur


Ærslabelgurinn er uppblásinn og tilbúinn til notkunar. 
Svæðið í kring er þó ekki fullklárað.  Það er þó ekki ástæða til annars en að nýta hann vel núna á meðan veðrið bíður uppá það 
Mikilvægt er að fara úr skónum áður en farið er á belginn. Annars gildir skynsemin líka um notkun á belgnum og það er bannað að hoppa á honum í bleytu og rigningu vegna slysahættu.  Mikilvægt er að fullorðnir kynni fyrir börnum sínum hvernig skal umgangast belginn! Ærslabelgurinn verður blásinn upp meðan veður leyfir frá kl. 10 á morgnana til kl. 22 á kvöldin.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir