Opinn íbúafundur um Stapamálið

24.09 2019 - Þriðjudagur

Haldinn verður íbúafundur um Stapamálið, mánudaginn 30.september næstkomandi í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:30.

 

Rætt verður um niðurstöðu málsins.

Á fundinum verða sveitarstjóri, sveitarstjórn og Daníel Isebarn, lögfræðingur sveitarfélagsins og munu þau fjalla um málið og taka á móti fyrirspurnum.

 

Íbúar eru hvattir til að mæta á fundinn.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir