Nýjar 4G stöðvar á Vopnafirði

02.10 2019 - Miðvikudagur

Á undanförnum vikum hefur verið unnið að uppfærslu á farsímadreifikerfi Símans á Austurlandi með útskiptingu eldri 3G stöðva.

Samtals hafa verið settar í gang 16 nýjar 4G stöðvar á svæðinu

Nýju 4G stöðvarnar á Vopnafirði eru á eftirfarandi stöðum:

- Hraunalína
- Burstafell
- Rjúpnafell

4G sendar eru á 900MHz og styðja allt að 100Mbps DL hraða.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir