Uppbyggingarsjóður Austurlands auglýsir eftir umsóknum

16.12 2019 - Mánudagur

Opnað hefur verið fyrir umsóknir hjá Uppbyggingarsjóði Austurlands 2020. Aðeins ein úthlutun verður árið 2020 og umsóknarfrestur er til og með 3. janúar 2020.

Vinnustofur vegna umsóknagerðar eru auglýstar á austurbru.is og á facebook er hægt að skrá sig á vinnustofurnar. Meðfylgjandi er auglýsing og handbók með áherslum og úthlutunarreglum Uppbyggingarsjóðs Austurlands.

Auk þess er mikilvægt að kynna sér Sóknaráætlun Austurlands 2020 - 2024 sem var að koma út: 

http://www.austurbru.is/static/files/Uppbyggingarsj/soknaraaetlun_austurlands_2020-2024.pdf.  

Vinnustofa á Vopnafirði verður haldin á morgun, þriðjudaginn 17.desember í Kaupvangi frá 13-15.

Með von um margar góðar umsóknir.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir