Opnun Selárlaugar og íþróttahúss um jól og áramót

19.12 2019 - Fimmtudagur

Jólin nálgast óðfluga og því er ekki úr vegi annað en að auglýsa opnunartíma Serlárlaugar og íþróttahúss.

 

Opnun Selárlaugar:

 

Þorláksmessa 23.desember: opið kl. 14:00-19:00

Aðfangadagur 24. desember – LOKAÐ

Jóladagur 25. desember – LOKAÐ

Annar í jólum 26. desember – LOKAÐ

Gamlársdagur 31. desember – LOKAÐ

Nýársdagur 01. janúar 2020 – LOKAÐ

Aðra daga er hefðbundinn opnunartími.

 

Opnun íþróttahúss:

 

Þorláksmessa 23. desember – opið kl. 10:00-14:00

Aðfangadagur 24. desember – opið kl. 09:30 – 12:00

Jóladagur 25. desember – LOKAÐ

Annar í jólum 26. desember – LOKAÐ

Gamlársdagur 31. desember – opið 09.30-12:00

Nýársdagur 01. janúar 2019 – LOKAÐ

Aðra daga er hefðbundinn opnunartími.

Hafið það gott um jólin😊
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir