Ábending frá RARIK

25.12 2019 - Miðvikudagur

RARIK tilkynnir að grafist hefur ofan af háspennustreng í Sandvík. Búið er að merkja og girða svæðið af. RARIK vill nota tækifærið og benda á að vaktsími er 528-9690 en þangað skal tilkynna bilanir í dreifikerfinu.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir