Söfnun rúlluplasts

02.01 2020 - Fimmtudagur

Ekki hefur legið fyrir um nokkurt skeið hvernig hirðingu á rúlluplasti eigi að vera hagað í sveitarfélaginu. Af því tilefni er bændum bent á að hægt er að koma plastinu til skila á safnstöðinni. Einnig er hægt að óska eftir því að plastið verði sótt. Í þeim tilvikum er bent á að hafa samband við þjónustuaðilann Steiney og ráðfæra sig við þá um tímasetningu og fyrirkomulag.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir