Atvinna - Sumarafleysingar í Sundabúð

02.03 2020 - Mánudagur

Starfsfólk óskast til sumarafleysinga  á hjúkrunardeild Sundabúðar.

Um er að ræða störf í vaktavinnu við aðhlynningu aldraðra og á næturvaktir í þvottahúsi..

Einnig vantar matráð og aðstoðarmatráði til afleysinga í mötuneyti og starfsmann í ræstingu.

 

Umsóknarfrestur er til 13.mars.

Nánari upplýsingar gefur

Emma Tryggvadóttir hjúkrunarforstjóri
í síma 470 1240  og

emma@vopnafjardarhreppur.is
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir