Félagsstarf eldri borgara fellur niður tímabundið

13.03 2020 - Föstudagur

Kæru Vopnfirðingar allt félagsstarf eldri borgara fellur niður tímabundið frá og með deginum í dag vegna Covid-19 veirunnar.

Vopnafjarðarhreppur og félag eldri borgara á Vopnafirðir vilja með því leggja sitt af mörkum til að sporna gegn útbreiðslu sjúkdómsins og verja einstaklinga í áhættuhópum.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir