Uppbygging almennra íbúða í Vopnafirði

22.04 2020 - Miðvikudagur

Vopnafjarðarhreppur hefur sótt um og fengið úthlutað stofnframlagi frá Húsnæðis- og mannvirkjastofun til uppbygginar 6 íbúða í Vopnafirði. Stofnframlagið skal nýta til að reisa almennar íbúðir í samræmi við lög um almennar íbúðir. Sjá nánari upplýsngar í kynningunni hér fyrir neðan.

Umsóknir og fyrispurnir vegna almennra íbúða í Vopnafirði:

Hægt er að sækja um og senda fyrispurnir með tölvupósti á: skrifstofa@vopnafjardarhreppur.is.

Kynning á húsnæðismálum 200421
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir