Sumaropnun í sundlauginni Selárdal

28.05 2020 - Fimmtudagur

Sumaropnun í sundlauginni Selárdal fer í gang mánudaginn næstkomandi og er sem hér segir:

Sumartími (01.júní – 31. ágúst)

Virka daga mánudaga- föstudaga:      kl. 10:00 til kl. 22:00. 
Um helgar laugardaga- sunnudaga:    kl. 10:00 til kl. 18:00.

Allir að mæta í sund!
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir