Auglýsing um kjörfund vegna kjörs forseta Íslands laugardaginn 27. júní 2020.

19.06 2020 - Föstudagur

Kjörstaður í Vopnafjarðarhreppi verður í Félagsheimilinu Miklagarði.

Kjörfundur hefst klukkan 10:00 og honum lýkur klukkan 18:00.

Skylt er að framvísa persónuskilríkjum sé þess óskað.

Athygli er vakin á að aðgengi fyrir fatlaða er á norðurhlið hússins (að ofanverðu).

Kjörskrá Vopnafjarðarhrepps liggur frammi á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps að Hamrahlíð 15 á afgreiðslutíma skrifstofunnar til kjördags.

Kjörstjórn Vopnafjarðarhrepps

 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir