Vopnaskak 2020 - dagskrá

29.06 2020 - Mánudagur

Fimmtudagur 2.júlí:


10:00-00:00: Selárdalslaug - Frítt í Selárdalslaug fram að miðnætti. 
16 ára aldurstakmark eftir klukkan 22:00.


Málverkasýning Karen Kjerúlf - Opin yfir daginn í Kaupvangskaffi


14:00-15:00: Sýning á afmælismynd Einherja: Við vorum alltaf litla liðið í Kaupvangskaffi. 
   
14:00-17:00: Opið hús í vinnustofu Sigrúnar Láru í Vatnsdalsgerði.

16:30: Boccia keppni - í Miklagarði, Reynsluboltar sveitarfélagsins keppa við Meistaraflokk Einherja í Boccia. Tónlist í boði Baldvins, Söru sveitastjóra og Þuríðar Prests. 

20:00: Pub quiz Einherja á Hótel Tanga 1500 kr aðgangseyri.


Föstudagur 3.júlí:

Málverkasýning karen kjerúlf - Opin yfir daginn í Kaupvangskaffi


14:00-15:00: Sýning á afmælismynd Einherja: Við vorum alltaf litla liðið í Kaupvangskaffi.     

14:00-17:00: Opið hús í vinnustofu Sigrúnar Láru í Vatnsdalsgerði                                                   
12:30: Loftfimleikasýning í íþróttahúsinu: Æska Vopnafjarðar hefur sig til lofts!


15:00: Fjölskylduskemmtun - Skemmtun fyrir alla aldurshópa, Búbblubolti og annað skemmtilegt upp á fótboltavelli.


18:30: Kótilettukvöld á Hótel Tanga.


20:30: Kvöldvaka með Jóni Gnarr í Miklagarði.


Húsið opnar kl. 20:00.


Laugardagur 4.júlí

10:00-11:30: Formleg vígsla vallarhúsins - Opið hús, ræður, söngatriði og veitingar, að loknu opnu húsi hefst furðufatahlaup frá vallarhúsi.

11:30-13:30: Furðufatahlaup með litaívafi og sápurennibraut - Furðufatahlaup hefst frá vallarhúsi og endar hjá sápurennibraut. Skráning auglýst síðar.

13:30: Einherji - Reynir Sandgerði - 3. deild karla. Fyrsti heimaleikur sumarsins.
14:00-17:00: Opið hús í vinnustofu Sigrúnar Láru í Vatnsdalsgerði. 


16:00: Miðbær - Lifandi tónlist og stemning

Opið hús í Kaupvangi.

16:00-18:00: Markaðstorg, Sirkuslistafólk og súpukvöld
16:00-18:00: Gramsað í dótakassanum - Sýning á hjólaeign Vopnfirðinga. 
Frekari upplýsingar og skráning auglýst síðar.

18:30-19:15 í Miklagarði:
Fjölskyldutónleikar með Hljómsveit Jóns Hilmars, Magna og Matta Matt

20:00-23:00 - Ball í Miklagarði:
Hljómsveit Jóns Hilmars með Magna og Matta Matt 


Sunnudagur 5.júlí:

14:00-17:00: Burstarfellsdagurinn

18:00: Hátíðarlok með varðeldi og brekkusöng við Lónin 


Við hvetjum íbúa og fyrirtæki til þess að hafa hreint og snyrtilegt í kringum sig yfir hátíðinna.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir